Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 07:30 Kendrick Nunn átti góðan leik með Miami Heat í nótt. Getty/Mitchell Leff Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019 NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019
NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira