Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 09:20 Harden skoraði 60 stig á 31 mínútu gegn Atlanta. vísir/getty James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019 NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019
NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira