Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Kristján Már Unnarsson skrifar 1. desember 2019 10:59 Guðni Einarsson, bóndi í Þórisholti. Fyrir aftan má sjá Dyrhólaey og Dyrhólaós, en hringvegurinn fylgdi norðurbakka óssins, ef jarðgöngin kæmu um Reynisfjall. Stöð 2/Einar Árnason. „Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum: Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira
„Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum:
Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira
Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15
Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30
Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04