Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2019 14:39 Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar. Getty Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar. Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar.
Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18