Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2019 11:45 Anna prinsessa ræðir hér við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í móttökunni á þriðjudag. vísir/getty Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019 Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019
Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45
Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00