Anton Sveinn sló enn eitt Íslandsmetið og var hársbreidd frá bronsinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 17:24 Anton Sveinn hefur sett fimm Íslandsmet á EM. vísir/anton Anton Sveinn McKee endaði í 4. sæti í úrslitum í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag. Anton synti á 2:02,94 mínútum og bætti Íslandsmetið sem hann setti í morgun. Hann synti þá á 2:03,67 mínútum. Hann var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna. Þjóðverjinn Marco Koch, sem endaði í 3. sæti, synti á 2:02,87 mínútum. Hollendingurinn Arno Kamminga vann 200 metra bringusundið á 2:02,36 mínútum. Erik Persson frá Svíþjóð varð annar á 2:02,80 mínútum. Anton hefur sett fimm Íslandsmet og eitt Norðurlandamet á EM. Í gær sló hann Íslandsmetið í 50 metra bringusundi þrisvar og endaði í 7. sæti í úrslitunum. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30 Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10 Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15 Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12 Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Anton Sveinn McKee endaði í 4. sæti í úrslitum í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag. Anton synti á 2:02,94 mínútum og bætti Íslandsmetið sem hann setti í morgun. Hann synti þá á 2:03,67 mínútum. Hann var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna. Þjóðverjinn Marco Koch, sem endaði í 3. sæti, synti á 2:02,87 mínútum. Hollendingurinn Arno Kamminga vann 200 metra bringusundið á 2:02,36 mínútum. Erik Persson frá Svíþjóð varð annar á 2:02,80 mínútum. Anton hefur sett fimm Íslandsmet og eitt Norðurlandamet á EM. Í gær sló hann Íslandsmetið í 50 metra bringusundi þrisvar og endaði í 7. sæti í úrslitunum.
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30 Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10 Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15 Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12 Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow. 4. desember 2019 18:30
Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow. 4. desember 2019 10:10
Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu. 5. desember 2019 10:15
Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag. 4. desember 2019 17:12
Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“ Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag. 4. desember 2019 19:08