Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton Arnar Björnsson skrifar 6. desember 2019 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Alex Davidson Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti. Hann hefur hitt knattspyrnustjórann, Marco Silva, sem rekinn var í gær og segir að hann sé „fínasti náungi og eigi helminginn af taktískum mistökum og röngum ákvörðunum. En leikmenn sem fái háar fjárhæðir fyrir að spila með liðinu verði að taka sinn hluta af ábyrgðinni. „Flestir stuðningsmennirnir yrðu sáttir ef leikmennirnir gæfu allt í leikina þrátt fyrir að leikurinn tapaðist. En það eru þeir ekki að gera. Það er eitthvað mikið að hjá félaginu, það vantar leiðtoga og leikmenn sem ekki skilja félagið eru keyptir,“ sagði Joe Anderson. Anderson segir að það ætti að hengja upp blað með 5-2 úrslitunum í leiknum við Liverpool í búningsherberginu og segja við þá að þetta er það sem rætt er um ykkur. „Mótherjarnir vita nákvæmlega hvernig á að spila gegn liðinu, ef þeir pressa okkur þá vinna þeir okkur. Það er ekki hægt að spila samba fótbolta ef þú hefur ekki slíka menn í þínum röðum,“ sagði Joe Anderson. Blaðamaður Liverpool Echo spurði borgarstjórann að því hver ætti að taka við liðinu? „Það fer eftir því í hvaða átt liðið ætlar. Ef við ætlum að ráða Maurizio Pocchetino eða Rafa Benitez eigum við að skaffa þeim peninga og láta þá velja þá leikmenn sem þeir vilja nota“. David Moyes, sem stýrði Everton í 11 ár hefur verið nefndur sem líklegur eftirmaður Silva. „Mér fannst Moess fá of harða gagnrýni og ég skil vel að hann hafi yfirgefið liðið til að taka við Manchester United. Hann var með ákveðinn leikstíl þegar engir peningar voru til og ég væri alveg til í að veðja á hann. Moys skilur félagið. Við skulum ekki alveg útiloka Duncan Ferguson, kannski kemur starfið aðeins og snemma fyrir hann. Hann er leiðtogi og kemur til greina“, segir hinn grjótharði borgarstjóri í Liverpool, Joe Anderson. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti. Hann hefur hitt knattspyrnustjórann, Marco Silva, sem rekinn var í gær og segir að hann sé „fínasti náungi og eigi helminginn af taktískum mistökum og röngum ákvörðunum. En leikmenn sem fái háar fjárhæðir fyrir að spila með liðinu verði að taka sinn hluta af ábyrgðinni. „Flestir stuðningsmennirnir yrðu sáttir ef leikmennirnir gæfu allt í leikina þrátt fyrir að leikurinn tapaðist. En það eru þeir ekki að gera. Það er eitthvað mikið að hjá félaginu, það vantar leiðtoga og leikmenn sem ekki skilja félagið eru keyptir,“ sagði Joe Anderson. Anderson segir að það ætti að hengja upp blað með 5-2 úrslitunum í leiknum við Liverpool í búningsherberginu og segja við þá að þetta er það sem rætt er um ykkur. „Mótherjarnir vita nákvæmlega hvernig á að spila gegn liðinu, ef þeir pressa okkur þá vinna þeir okkur. Það er ekki hægt að spila samba fótbolta ef þú hefur ekki slíka menn í þínum röðum,“ sagði Joe Anderson. Blaðamaður Liverpool Echo spurði borgarstjórann að því hver ætti að taka við liðinu? „Það fer eftir því í hvaða átt liðið ætlar. Ef við ætlum að ráða Maurizio Pocchetino eða Rafa Benitez eigum við að skaffa þeim peninga og láta þá velja þá leikmenn sem þeir vilja nota“. David Moyes, sem stýrði Everton í 11 ár hefur verið nefndur sem líklegur eftirmaður Silva. „Mér fannst Moess fá of harða gagnrýni og ég skil vel að hann hafi yfirgefið liðið til að taka við Manchester United. Hann var með ákveðinn leikstíl þegar engir peningar voru til og ég væri alveg til í að veðja á hann. Moys skilur félagið. Við skulum ekki alveg útiloka Duncan Ferguson, kannski kemur starfið aðeins og snemma fyrir hann. Hann er leiðtogi og kemur til greina“, segir hinn grjótharði borgarstjóri í Liverpool, Joe Anderson.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira