Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 14:00 Safngestur, ekki Datuna, stillir sér upp með listaverkinu, skömmu áður en það var étið. Getty/Cindy Ord Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST Bandaríkin Myndlist Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST
Bandaríkin Myndlist Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira