Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 14:00 Safngestur, ekki Datuna, stillir sér upp með listaverkinu, skömmu áður en það var étið. Getty/Cindy Ord Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST Bandaríkin Myndlist Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira
Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST
Bandaríkin Myndlist Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira