Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2019 09:17 LeBron og félagar í Los Angeles Lakers eru með besta árangurinn það sem af er tímabili í NBA-deildinni. vísir/getty Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019 NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira
Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Sjá meira