Gantz tókst ekki að mynda nýja stjórn í Ísrael Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 06:49 Benny Gantz, fékk 28 daga til að mynda stjórn. Það tókst ekki. Getty Benny Gantz, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, hefur tilkynnt Ísraelsforseta að honum hafi ekki tekist að mynda nýja ríkisstjórn. Eru nú góðar líkur að boða þurfi til enn einna þingkosninganna í landinu, þeim þriðju síðan í apríl síðastliðinn. Reuven Rivlin Ísraelsforseti veitti Gantz, sem er fyrrverandi hershöfðingi, umboð til stjórnarmyndunar fyrir tæpum mánuði eftir að Benjamín Netanjahú hafði mistekist að mynda nýja stjórn. Frestur Gantz rann út á miðnætti en nokkrum klukkustundum áður tilkynnti Gantz að viðræður hafi ekki borið árangur. „Ég var stöðvaður af vegg þrjóskra tapara, sem komu í veg fyrir myndun ríkisstjórnar undir minni forystu og mínum flokki, sem vann kosningarnar, þannig að landið geti hafið vegferð að pólitískum stöðugleika á ný,“ sagði Gantz. Tilkynning Gantz kom ekki á óvart þar sem þjóðernisflokkurinn Yisrael Beitenu hafði áður tilkynnt að hann myndi hvorki styðja ríkisstjórn undir forystu Netanjahú né Gantz. Þingkosningar fóru fram í Ísrael þann 17. september síðastliðinn. Eftir kosningarnar tilkynnti bæði Gantz og Netanjahú að þeir vildu mynda breiða samsteypustjórn. Hvorugum þeirra hefur þó tekist ætlunarverkið. Þeir funduðu tveir fyrir um þremur vikum en þær viðræður hafa engum árangri skilað. Haaretz segir frá því að þetta sé í fyrsta sinn í sögu Ísraels þar sem ekki hafi tekist að mynda stjórn eftir að tveir hafa fengið umboð til stjórnarmyndunar. Ísrael Tengdar fréttir Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira
Benny Gantz, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, hefur tilkynnt Ísraelsforseta að honum hafi ekki tekist að mynda nýja ríkisstjórn. Eru nú góðar líkur að boða þurfi til enn einna þingkosninganna í landinu, þeim þriðju síðan í apríl síðastliðinn. Reuven Rivlin Ísraelsforseti veitti Gantz, sem er fyrrverandi hershöfðingi, umboð til stjórnarmyndunar fyrir tæpum mánuði eftir að Benjamín Netanjahú hafði mistekist að mynda nýja stjórn. Frestur Gantz rann út á miðnætti en nokkrum klukkustundum áður tilkynnti Gantz að viðræður hafi ekki borið árangur. „Ég var stöðvaður af vegg þrjóskra tapara, sem komu í veg fyrir myndun ríkisstjórnar undir minni forystu og mínum flokki, sem vann kosningarnar, þannig að landið geti hafið vegferð að pólitískum stöðugleika á ný,“ sagði Gantz. Tilkynning Gantz kom ekki á óvart þar sem þjóðernisflokkurinn Yisrael Beitenu hafði áður tilkynnt að hann myndi hvorki styðja ríkisstjórn undir forystu Netanjahú né Gantz. Þingkosningar fóru fram í Ísrael þann 17. september síðastliðinn. Eftir kosningarnar tilkynnti bæði Gantz og Netanjahú að þeir vildu mynda breiða samsteypustjórn. Hvorugum þeirra hefur þó tekist ætlunarverkið. Þeir funduðu tveir fyrir um þremur vikum en þær viðræður hafa engum árangri skilað. Haaretz segir frá því að þetta sé í fyrsta sinn í sögu Ísraels þar sem ekki hafi tekist að mynda stjórn eftir að tveir hafa fengið umboð til stjórnarmyndunar.
Ísrael Tengdar fréttir Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Sjá meira
Vilja báðir leiða breiða samsteypustjórn Netanjahú og Gantz hafa ekki komist að samkomulagi um stjórnarmyndun í Ísrael. 19. september 2019 19:00