Reykjarmökkur yfir Sydney og Adelaide Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 07:24 Óperuhúsið í Sydney. AP Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45
Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37