Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 21:00 150 þátttakendur voru á svokölluðu masterclass námskeiði í förðun. Allar myndir/Aldís Pálsdóttir Á dögunum héldu þær Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. „Masterclass“ fræðslan var einn dagur og voru þátttakendur í kringum 150 talsins. Sýndar voru tvær vinsælar farðanir og má sjá þær á myndunum hér fyrir neðan.Sara Dögg Johansen sýndi ljómandi og fallega „beauty“ förðunMynd/Aldís PálsdóttirSara og Sigurlaug, betur þekkt sem Silla, eru stofnendur og eigendur förðunarskólans Reykjavík Makeup School og eru báðar búnar að starfa við förðun í tæpan áratug. Þær hafa flutt nokkra þekkta förðunarfræðinga hingað til landsins vegna förðunarkennslu en þetta er fyrsta opna „masterclass“ námskeiðið sem þær halda og kenna á sjálfar.Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirNámskeiðið var haldið á Fosshótel í Reykjavík og var bæði opið þeim sem hafa áhuga á förðun og einnig förðunarfræðingum sem vildu bæta við sig þekkingu. Færri komust að en vildu og var salurinn fullur. Í albúminu hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir tók á námskeiðinu. Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirSigurlaug Dröfn Bjarnadóttir sýndi „smokey“ förðun á námskeiðinu.Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís Pálsdóttir Tíska og hönnun Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Á dögunum héldu þær Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi. „Masterclass“ fræðslan var einn dagur og voru þátttakendur í kringum 150 talsins. Sýndar voru tvær vinsælar farðanir og má sjá þær á myndunum hér fyrir neðan.Sara Dögg Johansen sýndi ljómandi og fallega „beauty“ förðunMynd/Aldís PálsdóttirSara og Sigurlaug, betur þekkt sem Silla, eru stofnendur og eigendur förðunarskólans Reykjavík Makeup School og eru báðar búnar að starfa við förðun í tæpan áratug. Þær hafa flutt nokkra þekkta förðunarfræðinga hingað til landsins vegna förðunarkennslu en þetta er fyrsta opna „masterclass“ námskeiðið sem þær halda og kenna á sjálfar.Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirNámskeiðið var haldið á Fosshótel í Reykjavík og var bæði opið þeim sem hafa áhuga á förðun og einnig förðunarfræðingum sem vildu bæta við sig þekkingu. Færri komust að en vildu og var salurinn fullur. Í albúminu hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir tók á námskeiðinu. Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirSigurlaug Dröfn Bjarnadóttir sýndi „smokey“ förðun á námskeiðinu.Mynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís PálsdóttirMynd/Aldís Pálsdóttir
Tíska og hönnun Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira