Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2019 07:00 Grikkinn ásamt tennishópnum. mynd/tennishöllin Gríski tenniskappinn, Stefanos Tsitsipas, er hér á landi um þessar mundir og hann leit við í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Tsitsipas er sem stendur í 6. sæti heimslistans sem gefinn var út í ágústmánuði en hann gerði sér lítið fyrir og vann ATP mótið í síðustu viku. ATP er samband atvinnumanna í tennis og blæs sambandið til mótaraðar þar sem þeir átta bestu hverju sinni keppa um gullið. Þar vann Tsitsipas til gullverðlauna áður en hann hélt til Íslands. Á leið sinni í úrslitaleikinn hafði hann betur gegn Roger Federer. Tsitsipas hefur hæst komist í 5. sæti heimslistans en fyrr á þessu ári komst hann meðal annars í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu. Tennishöllin greindi frá heimsókn Tsitsipas á Facebook-síðu sinni í gær. „Við vorum svo heppinn að fá góða heimsókn í dag. Stefanos Tsitsipas nr. 6 í heiminum í karlatennis, sem bara í síðustu viku vann ATP Tour Finals, (Meistaramót 8 bestu tennisspilara í heiminum) kíkti við hjá okkur og heilsaði upp á krakkana sem voru að æfa tennis í dag. Virkilega skemmtilega heimsókn hjá Stefano og gaman að hann skyldi heimsækja okkur að eigin frumkvæði svona óvænt,“ sagði á síðunni. Íslandsvinir Kópavogur Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Gríski tenniskappinn, Stefanos Tsitsipas, er hér á landi um þessar mundir og hann leit við í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Tsitsipas er sem stendur í 6. sæti heimslistans sem gefinn var út í ágústmánuði en hann gerði sér lítið fyrir og vann ATP mótið í síðustu viku. ATP er samband atvinnumanna í tennis og blæs sambandið til mótaraðar þar sem þeir átta bestu hverju sinni keppa um gullið. Þar vann Tsitsipas til gullverðlauna áður en hann hélt til Íslands. Á leið sinni í úrslitaleikinn hafði hann betur gegn Roger Federer. Tsitsipas hefur hæst komist í 5. sæti heimslistans en fyrr á þessu ári komst hann meðal annars í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu. Tennishöllin greindi frá heimsókn Tsitsipas á Facebook-síðu sinni í gær. „Við vorum svo heppinn að fá góða heimsókn í dag. Stefanos Tsitsipas nr. 6 í heiminum í karlatennis, sem bara í síðustu viku vann ATP Tour Finals, (Meistaramót 8 bestu tennisspilara í heiminum) kíkti við hjá okkur og heilsaði upp á krakkana sem voru að æfa tennis í dag. Virkilega skemmtilega heimsókn hjá Stefano og gaman að hann skyldi heimsækja okkur að eigin frumkvæði svona óvænt,“ sagði á síðunni.
Íslandsvinir Kópavogur Tennis Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira