Lagarde hvetur til aukinna fjárfestinga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2019 19:00 Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“ Evrópusambandið Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“
Evrópusambandið Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira