Sjö hundruð bíða meðferðar á Vogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 20:30 7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Sjá meira
7,4% núlifandi Íslendinga hafa farið í meðferð, það eru 26 þúsund á ári. Æ fleiri leita aðstoðar og biðlistinn lengist. „Núna síðustu 2-3 árin hefur listinn lengst mjög mikið og nú bíða vel á sjöunda hundrað. Stundum fer yfir 700 manns á biðlista og sumir þurfa að bíða mjög lengi,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi. Sumir þurfa að bíða í meira en hálft ár eftir að komast í meðferð sem getur haft erfiðar afleiðingar í för með sér fyrir þann sem bíður og fjölskyldu hans. „En það eru forgangshópar sem komast fyrr. Þetta er ótækt. Við getum ákveðið að hætta að vera með biðlista en þetta er raunsætt mat á því hverjir eru að biðja um að koma í meðferð.“Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir suma þurfa að bíða í hálft ár eftir meðferð.vísir/baldurValgerður segir að hægt væri að taka á móti fleiri sjúklingum en nú þegar er SÁÁ að greiða með rekstrinum á Vogi með styrkjum fyrirtækja og almennings. Formaður SÁÁ bendir þingmönnum á þetta í bréfi sem hann sendi til þeirra í síðustu viku. Þar segir að SÁÁ hafi greitt 4,5 milljarða í lögbundinn sjúkrarekstur fyrir sjúkratryggða einstaklinga á síðsutu 23 árum. Fjármagnið fari fyrst og fremst í launakostnað og þannig takist að veita fimm hundruð fleiri meðferð á ári en ríkið greiði með. Eins og sést á þessari töflunni hér að neðan urðu framlög SÁÁ mun hærri frá árinu 2013, þegar það var tæpar fimm hundruð milljónir en nú í ár er það tæpar tvö hundruð milljónir.Framlag SÁÁ til sjúkrarekstursins síðustu þrettán ár
Fíkn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00 Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Sjá meira
Fleiri nota kókaín í æð: Rauði krossinn fagnar viðhorfi dómsmálaráðherra til afglæpavæðingar Skjólstæðingar Frú Ragnheiðar nota kókaín í æð í auknum mæli. Verkefnastjóri segir þá þurfa að hafa mikið fyrir því að fjármagna efnið. Gríðarlega mikilvægt sé að frumvarp um afglæpavæðingu á neysluskömmtum verði að lögum svo fólkið veigri sér ekki við að leita sér hjálpar af ótta við að efnin verði tekin af því. 18. nóvember 2019 20:00
Sjö prósent Íslendinga hafa verið í meðferð á Vogi SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna síðustu fjörutíu ár eða frá 1977 til 2018. 18. nóvember 2019 14:19