Kóalabjörninn Lewis er dauður Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 09:52 Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu. Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Miklir gróðureldar geisa enn í Ástralíu og hafa eldarnir haft skelfileg áhrif á stofn kóalabjarna og griðasvæði þeirra. Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. Umræddur kóalabjörn, sem fékk nafnið Ellenborough Lewis, vakti heimsathygli þegar myndir birtist af konunni Toni Doherty þar sem hún fór úr skyrtu sinni, óf utan um björninn og bjargaði honum frá eldunum í Port Macquarie í New South Wales. „Aumingja kóalabjörninn grét og öskraði eftir að hafa brennst. Það var eldur undir honum, á litlu afturfótum hans. Ég hef aldrei heyrt í kóalabirni áður og vissi ekki að þeir gátu grátið. Þetta er hjartanístandi, og mér fannst að ég varð að koma honum í burtu eins fljótt og hægt var,“ sagði Doherty í samtali við Nine News.Lewis var fluttur á dýraspítala og þegar hann var svæfður komur dýralæknarnir að því að brunasárin voru verri en talið var í fyrstu. Það eina sem hafi verið í stöðunni var að aflífa dýrið. Kóalabjörninn Lewis var um fjórtán ára gamall og var nefndur í höfuðið á einu barnabarna Doherty. Alls hafa sex manns látið lífið um fimm hundruð heimili eyðilagst í eldunum. Ástralska kóalastofnunin áætlar að um þúsund kóalabirnir hafi drepist í eldunum og að um 80 prósent griðasvæðis þeirra hafi eyðilagst. Eru birnirnir í mikilli útrýmingarhættu.
Ástralía Dýr Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20. nóvember 2019 15:48