Zlatan orðinn eigandi Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 08:03 Zlatan Ibrahimovic á 25% hlut í Hammarby. AEG Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan. Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Færsla sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic á samfélagsmiðlum sínum í gær vakti mikla athygli þar sem hann virtist vera að tilkynna um félagaskipti til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby.Enginn virtist þó trúa því að Zlatan væri að fara að spila í heimalandinu enda er það ekki raunin. Zlatan er hins vegar orðinn einn af eigendum Hammarby en hann hefur keypt 50% hlut í AEG (American Anschutz Entertainment Group) sem gerir hann að 25% eiganda í Hammarby en AEG á sömuleiðis stóran hlut í bandaríska knattspyrnuliðinu LA Galaxy sem Zlatan hefur spilað fyrir undanfarin tvö ár. „Ég hafði gert samkomulag við Hammarby og AEG um að tilkynna þetta þannig að allur heimurinn fengi að vita af þessu. Ekki bara í Svíþjóð heldur út um allan heim. Allir ættu að vita hvað Hammarby er og þegar þú sérð merki þeirra áttu að tengja það við Hammarby,“ segir Zlatan í ítarlegu viðtali við Sportsbladet. Zlatan er því ekki að fara að spila í sænsku úrvalsdeildinni og við þetta tækifæri staðfesti hann einnig að hann myndi ekki spila í heimalandinu aftur. Hann kveðst engu að síður ætla sér að gera Hammarby að stærsta félagi í Skandinavíu en liðið hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá Hammarby en nokkrir Íslendingar hafa leikið með félaginu á undanförnum árum. Zlatan er þó ekki hættur knattspyrnuiðkun og er í leit að nýju félagi en margt þykir benda til þess að hann semji við sitt fyrrum félag á Ítalíu, AC Milan.
Svíþjóð Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26. nóvember 2019 08:00