Klinsmann tekinn við Hertha Berlin Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 10:30 Jurgen Klinsmann vísir/getty Þýska goðsögnin Jurgen Klinsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu Hertha Berlin það sem eftir lifir leiktíðar. Hinn 55 ára gamli Klinsmann var ráðinn til félagsins fyrir þremur vikum síðan en þá sem eins konar faglegur ráðgjafi. Liðinu hefur hins vegar ekkert gengið að undanförnu og var Ante Covic látinn taka pokann sinn í dag en hann hefur verið stjóri liðsins síðan í júli. Hertha Berlin situr í 15.sæti þýsku Bundesligunnar og steinlág um síðustu helgi þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Augsburg. Klinsmann er ekki reynslumikill í þjálfun félagsliða en var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2004-2006. Hann fékk stórt tækifæri hjá Bayern Munchen 2008 þegar hann tók við liðinu af Ottmar Hitzfeld. Hann entist ekki leiktíðina og var rekinn í apríl 2009. Klinsmann tók svo við bandaríska landsliðinu 2011 og stýrði því til 2016.Ante Covic is no longer head coach of Hertha BSC. After intensive discussions, @michaelpreetz and @antecovic14 mutually agreed to terminate his contract. @J_Klinsmann will take over until the end of the season.More https://t.co/oyM8CEmoKM pic.twitter.com/GSPBSGGPYp— Hertha Berlin (@HerthaBSC_EN) November 27, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Þýska goðsögnin Jurgen Klinsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu Hertha Berlin það sem eftir lifir leiktíðar. Hinn 55 ára gamli Klinsmann var ráðinn til félagsins fyrir þremur vikum síðan en þá sem eins konar faglegur ráðgjafi. Liðinu hefur hins vegar ekkert gengið að undanförnu og var Ante Covic látinn taka pokann sinn í dag en hann hefur verið stjóri liðsins síðan í júli. Hertha Berlin situr í 15.sæti þýsku Bundesligunnar og steinlág um síðustu helgi þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Augsburg. Klinsmann er ekki reynslumikill í þjálfun félagsliða en var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2004-2006. Hann fékk stórt tækifæri hjá Bayern Munchen 2008 þegar hann tók við liðinu af Ottmar Hitzfeld. Hann entist ekki leiktíðina og var rekinn í apríl 2009. Klinsmann tók svo við bandaríska landsliðinu 2011 og stýrði því til 2016.Ante Covic is no longer head coach of Hertha BSC. After intensive discussions, @michaelpreetz and @antecovic14 mutually agreed to terminate his contract. @J_Klinsmann will take over until the end of the season.More https://t.co/oyM8CEmoKM pic.twitter.com/GSPBSGGPYp— Hertha Berlin (@HerthaBSC_EN) November 27, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira