Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2019 14:20 Strætisvagninn hafnaði á staur. Vísir/JKJ Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45. Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45.
Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira