Færð á vegum og veður komin á sama Íslandskort Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 10:07 Á vefnum Safetravel.is má sjá færð á vegum og veður á einum stað. Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira