Færð á vegum og veður komin á sama Íslandskort Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 10:07 Á vefnum Safetravel.is má sjá færð á vegum og veður á einum stað. Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent