Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:30 Verður þessi stytta eyðilögð á næstu dögum? vísir/epa Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti