Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni 29. nóvember 2019 22:30 Hlynur í leik með Stjörnunni. Vísir/Vilhelm „Ótrúlegt hvernig þetta endaði, þeir misstu hausinn algjörlega og voru pirraðir. Á sama tíma náum við að setja all ofan í en þetta var alveg leikur fram að því,“ sagði Hlynur hálf orðlaus að leik loknum en gestirnir úr Vesturbænum skoruðu aðeins níu stig í 4. leikhluta á meðan Stjarnan setti nær allt ofan í. „Held að við getum verið mjög ánægðir með hann. Það er miklu skemmtilegra að vinna lið sem hefur verið langbesta lið landsins undanfarin ár. En að sama skapi höfum við séð þetta áður frá þeim og þeirra lið mun ekki vera svona, bæði mannskapurinn og holningin, þegar komið er í úrslitakeppnina. Þeir eiga eftir að taka mörg skref fram eftir þetta,“ sagði Hlynur hógvær um leik kvöldsins en að venju var Hlynur kóngur í ríki sínu undir körfunni með 19 fráköst. Hann virðist þó reikna með að KR-ingar, líkt og oft áður, komi sterkir inn á nýju ári. „En við erum samt stoltir af þessum en við skulum ekki halda að þetta sé staðurinn sem KR verður á.“ „Fyrir utan þennan leik er ég ekki alveg sáttur við okkur og finnst við eiga nóg inni varnarlega,“ sagði Hlynur að lokum aðspurður út í líðan Stjörnumanna eftir níu umferðir þar sem liðið situr á toppi deildarinnar með sjö sigra og tvö töp, ásamt Keflavík og Tindastól. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
„Ótrúlegt hvernig þetta endaði, þeir misstu hausinn algjörlega og voru pirraðir. Á sama tíma náum við að setja all ofan í en þetta var alveg leikur fram að því,“ sagði Hlynur hálf orðlaus að leik loknum en gestirnir úr Vesturbænum skoruðu aðeins níu stig í 4. leikhluta á meðan Stjarnan setti nær allt ofan í. „Held að við getum verið mjög ánægðir með hann. Það er miklu skemmtilegra að vinna lið sem hefur verið langbesta lið landsins undanfarin ár. En að sama skapi höfum við séð þetta áður frá þeim og þeirra lið mun ekki vera svona, bæði mannskapurinn og holningin, þegar komið er í úrslitakeppnina. Þeir eiga eftir að taka mörg skref fram eftir þetta,“ sagði Hlynur hógvær um leik kvöldsins en að venju var Hlynur kóngur í ríki sínu undir körfunni með 19 fráköst. Hann virðist þó reikna með að KR-ingar, líkt og oft áður, komi sterkir inn á nýju ári. „En við erum samt stoltir af þessum en við skulum ekki halda að þetta sé staðurinn sem KR verður á.“ „Fyrir utan þennan leik er ég ekki alveg sáttur við okkur og finnst við eiga nóg inni varnarlega,“ sagði Hlynur að lokum aðspurður út í líðan Stjörnumanna eftir níu umferðir þar sem liðið situr á toppi deildarinnar með sjö sigra og tvö töp, ásamt Keflavík og Tindastól.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00