Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2019 11:33 Óveður verður víða á landinu í dag. Skjáskot Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Á Suðurlandi og Faxaflóa í kvöld er spáð suðaustan 20 til 28 metrum á sekúndu og vindhviðum yfir 40 metrum á sekúndu við fjöll. Varasamt verður að vera á ferðinni og samgöngutruflanir eru sagðar líklegar. Auknar líkur eru taldar á foktjóni. Hvassast verður við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar.Sjá einnig: Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum StrætóGul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“ Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Sömuleiðis hefur öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag verið aflýst. Einnig er nokkuð um truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:30 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45 Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Á Suðurlandi og Faxaflóa í kvöld er spáð suðaustan 20 til 28 metrum á sekúndu og vindhviðum yfir 40 metrum á sekúndu við fjöll. Varasamt verður að vera á ferðinni og samgöngutruflanir eru sagðar líklegar. Auknar líkur eru taldar á foktjóni. Hvassast verður við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar.Sjá einnig: Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum StrætóGul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“ Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Sömuleiðis hefur öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag verið aflýst. Einnig er nokkuð um truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:30
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45 Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45
Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30