Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 16:15 Hvar er best að búa? hefjast í kvöld. Stöð 2 “Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Sjá meira
“Við erum ríka fólkið hér,” segir Elva Sturludóttir sem flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur sonum til Kosta Ríka í ágúst 2018. Landið er gullfallegt og þau hafa notið lífsins þar síðastliðið árið - en það eru ýmsar torfærur þegar íslensk kjarnafjölskylda flytur í allt aðra menningu, nýtt tungumál, nýja eimsálfu og í samfélag þar sem misskipting er mikil. Elva lýsir því hér í brotinu sem fylgir hvað það reyndi á hana fyrstu mánuðina að horfa upp á misskiptinguna og örbirgðina í næsta nágrenni við fallega blokkarsamfélagið sem þau bjuggu í.Héðinn, Elva og synir þeirra tveir eru meðal þeirra sem rætt er við í þáttaröð Lóu PindHvar er best að búa?Áður en þau fluttu út, vann Elva sem félagsráðgjafi á Landspítalanum en Héðinn var verkefnastjóri á Lýðheilsustöð. Í þessum fyrsta þætti fylgjumst við með þeim hjónum að leita leiða til að framfleyta sér í Kosta Ríka - þar sem þau mega ekki vinna. En það er enginn skortur á hugmyndum hjá þeim, eins og sjá má í þætti kvöldsins.Fyrsti þáttur í Hvar er best að búa? hefst á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Þátturinn er sá fyrsti af 8 þáttum þar sem Lóa Pind heimsækir fólk og fjölskyldur í 9 löndum í fjórum heimsálfumFramleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumenn eru Lúðvík Páll Lúðvíksson og Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Þór Chelbat, Tumi Bjartur Valdimarsson og Guðni Hilmar Halldórsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Mest lesið Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Sjá meira