Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 15:06 Strákarnir hans Kára Garðarssonar mæta oftast of seint til leiks. vísir/bára Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00