Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 18:15 Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00
Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58