Trommusveit Vals leggur niður kjuðana | Ósátt við brottvikningu Sveins Arons Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 13:58 Trommusveitin í fullu formi með Baldur Rafnsson í broddi fylkingar. vísir/bára Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu. Sveinn Aron var í síðustu viku dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir grófa líkamsárás árið 2017. Sjö mánuðir eru skilorðsbundnir í dómnum. Trommusveitin er mjög ósátt við aðalstjórn Vals fyrir að reka Svein Aron úr félaginu. Þeir segja að þessi ákvörðun sé til skammar fyrir félagið. „Að taka menn af lífi innan félagsins er ekki boðlegt að okkar mati,“ skrifa mennirnir í opnu bréfi til aðalstjórnar sem má lesa á Facebook-síðu hjá stuðningsmönnum Vals. Fjórmenningarnir segja að þeim sé ekki stætt að því að vinna sjálfboðastörf fyrir Val á meðan þessi aðalstjórn sitji. Því sé búið að leggja niður kjuðanna. Bréf þeirra má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54 Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 13. nóvember 2019 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu. Sveinn Aron var í síðustu viku dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir grófa líkamsárás árið 2017. Sjö mánuðir eru skilorðsbundnir í dómnum. Trommusveitin er mjög ósátt við aðalstjórn Vals fyrir að reka Svein Aron úr félaginu. Þeir segja að þessi ákvörðun sé til skammar fyrir félagið. „Að taka menn af lífi innan félagsins er ekki boðlegt að okkar mati,“ skrifa mennirnir í opnu bréfi til aðalstjórnar sem má lesa á Facebook-síðu hjá stuðningsmönnum Vals. Fjórmenningarnir segja að þeim sé ekki stætt að því að vinna sjálfboðastörf fyrir Val á meðan þessi aðalstjórn sitji. Því sé búið að leggja niður kjuðanna. Bréf þeirra má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54 Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 13. nóvember 2019 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. 12. nóvember 2019 16:54
Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 13. nóvember 2019 12:01