Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 23:30 Zeke með foreldrum sínum. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019 NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019
NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti