Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 09:30 Celtics er óstöðvandi vísir/getty Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli