Ísland ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 11:30 Íslensku srákarnir eftir leik á EM í Frakklandi 2016. Getty/Shaun Botterill Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira