Ísland ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 11:30 Íslensku srákarnir eftir leik á EM í Frakklandi 2016. Getty/Shaun Botterill Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Engin Firat, þjálfari Moldóvu, hlífði hvorki knattspyrnusambandi sínu né íbúum landsins, þegar hann fór mikinn á blaðamannafundinum í gær. Firat er nýtekinn við landsliðinu og það er eins og hann hafi vaknað upp við annan veruleika en hann bjóst við. Umgjörðin í kringum landsliðið er ekki alveg á sama stað og Engin Firat bjóst við að sjá. Á blaðamannafundinum í gær var hann spurður út í íslenska landsliðið og hvort hann vonaðist eftir því að íslensku leikmennirnir mættu kærulausir í leikinn. Engin Firat hrósaði íslenska landsliðinu í svari sínu og sagði gengi og uppkomu íslenska landsliðsins á síðustu árum ætti að vera leiðarvísir fyrir Moldóvu og hvað lítil þjóð, eins og Moldóva, getur afreka í knattspyrnunni. Fyrir nokkrum árum hefði íslenska landsliðið örugglega þurft að fara með áætlunarflugi á milli leikja en síðustu ár hefur Knattspyrnusamband Íslands flogið með liðið í áætlunarflugi. Það var þannig núna en íslenska liðið tók stutt rúmlega klukkutíma flug frá Istanbul í Tyrklandi og til Moldóvu. Ferðalag íslenska hópsins var eins þægilegt og það getur orðið en það er hætt við því að ferðalag mótherja þeirra í kvöld sitji í moldóvsku leikmönnunum. Moldóvar komu hins vegar ekki aftur heim frá París fyrr en fimm í gærmorgun og leikmenn spiluðu því ekki aðeins mjög erfiðan leik við Frakka heldur misstu þeir nætursvefn á eftir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira