Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 07:00 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann