Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Hrund Þórsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“ Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira