Mikil hraði og spenna var í leiknum og Selfyssingar reyndu að elta heimamenn undir lokin en höfðu ekki árangur sem erfiði.
Karolis Stropus skilaði mikilvægum mörkum undir lok leiksins en Haukur Þrastarson var nærri því að stela boltanum er munaði einu marki.
Hann náði því þó ekki og heimamenn fóru upp og skoruðu en sigurinn kemur þeim á topp deildarinnar ásamt Haukum.
Spennutryllinn má sjá hér að neðan.