Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 14:00 FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44
Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15