Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 13:54 Arnór Ingvi kom með beinum hætti að 15 mörkum í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/getty Djurgården varð í dag sænskur meistari eftir æsispennandi lokaumferð. Djurgården fékk einu stigi meira en Malmö og Hammarby en í hálfleik voru öll liðin jöfn að stigum. Djurgården lenti 2-0 undir gegn Norrköping en kom til baka og jafnaði í 2-2 sem var nóg til að tryggja liðinu sænska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 14 ár. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Norrköping. Hann fékk rauða spjaldið 17 mínútum fyrir leikslok. Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö í 0-5 útisigri á Örebro. Hann skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar á tímabilinu. Malmö endaði í 2. sæti með jafn mörg stig og Hammarby. Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu hjá Hammarby sem vann 4-1 sigur á Häcken. Kolbeinn Sigþórsson lét vandræðin í vikunni ekki á sig fá og skoraði fyrra mark AIK í 2-1 sigri á Sundsvall á heimavelli. Þetta var þriðja mark hans á tímabilinu. AIK endaði í 4. sæti deildarinnar.Pang! 1-0 till AIK, genom Kolbeinn Sigþórsson. Efter ett riktigt fint förarbete från Henok Goitom. pic.twitter.com/2vT7LmYGki — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Daníel Hafsteinsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Helsingborg sem tapaði fyrir Elfsborg, 1-2. Helsingborg endaði í 10. sæti deildarinnar. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Djurgården varð í dag sænskur meistari eftir æsispennandi lokaumferð. Djurgården fékk einu stigi meira en Malmö og Hammarby en í hálfleik voru öll liðin jöfn að stigum. Djurgården lenti 2-0 undir gegn Norrköping en kom til baka og jafnaði í 2-2 sem var nóg til að tryggja liðinu sænska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 14 ár. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Norrköping. Hann fékk rauða spjaldið 17 mínútum fyrir leikslok. Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö í 0-5 útisigri á Örebro. Hann skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar á tímabilinu. Malmö endaði í 2. sæti með jafn mörg stig og Hammarby. Aron Jóhannsson kom ekkert við sögu hjá Hammarby sem vann 4-1 sigur á Häcken. Kolbeinn Sigþórsson lét vandræðin í vikunni ekki á sig fá og skoraði fyrra mark AIK í 2-1 sigri á Sundsvall á heimavelli. Þetta var þriðja mark hans á tímabilinu. AIK endaði í 4. sæti deildarinnar.Pang! 1-0 till AIK, genom Kolbeinn Sigþórsson. Efter ett riktigt fint förarbete från Henok Goitom. pic.twitter.com/2vT7LmYGki — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Daníel Hafsteinsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Helsingborg sem tapaði fyrir Elfsborg, 1-2. Helsingborg endaði í 10. sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59
Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42