Hálkan getur leynst víða Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. nóvember 2019 07:00 Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Vísir/vilhelm Veðurfræðingur biður ferðalanga að hafa í huga að hálka geti leynst víða á landinu í dag, ýmist vegna þess að bleyta gærdagsins hafi frosið í glæran ís eða vegna snjóþekju. Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Vindur verður yfirleitt hægur þó hann geti náð um 10 metrum á Vestfjörðum og með suðurströndinni. Á suðaustanverðu landinu verður slydda eða snjókoma viðloðandi í allan dag. „Á Vesturlandi er farið að létta til og ætti að verða þokkalega bjart þegar kemur fram á daginn. Á norðanverðu landinu hefur verið lítlsháttar snjómugga í nótt, en það ætti að stytta upp á næstu klukkustundum og rofa til síðdegis á þeim slóðum. Það er frost um mestallt land, en hiti gæti náð að skríða yfir frostmarkið á sumum stöðum við sjóinn yfir hádaginn.“ Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Þar sé höfuðborgarsvæðið með talið. Kalt var í nótt og frysti á blautum vegum. Hálkuviðvörun er enn í gildi á vef Veðurstofunnar. Á morgun og fimmtudag er áfram útlit fyrir hæglætisveður víðast hvar á landinu, úrkomulítið og bjart á köflum. „Að lokum má nefna að spár gera ráð fyrir að hvessi á sunnanverðu landinu á föstudag með úrkomu (rigning eða slydda á láglendi), en þurrt og skaplegri vindur norðantil,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð er í öllum landshlutum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu, Kjalarnesi og á Reykjanesbraut.Yfirlit: Vetrarfærð er í öllum landshlutum, éljagangur er á Norðaustur- og Austurlandi en snjókoma á Suðausturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 5, 2019 Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt 3-8 m/s, úrkomulaust og bjart á köflum, en 8-13 og él með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands, en frostlaust við suður- og vesturströndina.Á fimmtudag:Suðlæg átt 3-8 m/s. Dálítil slydda eða snjókoma um tíma á Vestfjörðum og stöku él sunnanlands, en bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt á sunnanverðu landinu með rigningu eða slyddu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur norðantil, þurrt og vægt frost.Á laugardag:Austan 8-13, en 13-18 syðst. Bjartviðri norðan- og vestanlands, en rigning eða slydda suðaustantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Veðurfræðingur biður ferðalanga að hafa í huga að hálka geti leynst víða á landinu í dag, ýmist vegna þess að bleyta gærdagsins hafi frosið í glæran ís eða vegna snjóþekju. Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Vindur verður yfirleitt hægur þó hann geti náð um 10 metrum á Vestfjörðum og með suðurströndinni. Á suðaustanverðu landinu verður slydda eða snjókoma viðloðandi í allan dag. „Á Vesturlandi er farið að létta til og ætti að verða þokkalega bjart þegar kemur fram á daginn. Á norðanverðu landinu hefur verið lítlsháttar snjómugga í nótt, en það ætti að stytta upp á næstu klukkustundum og rofa til síðdegis á þeim slóðum. Það er frost um mestallt land, en hiti gæti náð að skríða yfir frostmarkið á sumum stöðum við sjóinn yfir hádaginn.“ Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Þar sé höfuðborgarsvæðið með talið. Kalt var í nótt og frysti á blautum vegum. Hálkuviðvörun er enn í gildi á vef Veðurstofunnar. Á morgun og fimmtudag er áfram útlit fyrir hæglætisveður víðast hvar á landinu, úrkomulítið og bjart á köflum. „Að lokum má nefna að spár gera ráð fyrir að hvessi á sunnanverðu landinu á föstudag með úrkomu (rigning eða slydda á láglendi), en þurrt og skaplegri vindur norðantil,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð er í öllum landshlutum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu, Kjalarnesi og á Reykjanesbraut.Yfirlit: Vetrarfærð er í öllum landshlutum, éljagangur er á Norðaustur- og Austurlandi en snjókoma á Suðausturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 5, 2019 Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt 3-8 m/s, úrkomulaust og bjart á köflum, en 8-13 og él með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands, en frostlaust við suður- og vesturströndina.Á fimmtudag:Suðlæg átt 3-8 m/s. Dálítil slydda eða snjókoma um tíma á Vestfjörðum og stöku él sunnanlands, en bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt á sunnanverðu landinu með rigningu eða slyddu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur norðantil, þurrt og vægt frost.Á laugardag:Austan 8-13, en 13-18 syðst. Bjartviðri norðan- og vestanlands, en rigning eða slydda suðaustantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira