Ráðherra styður Hönnu Sigríði Björn Þorfinnsson skrifar 5. nóvember 2019 07:45 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. vísir/vilhelm Félagsmálaráðherra lýsir yfir fullum stuðningi við Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, forstjóra Vinnueftirlitsins, og segir hana hafa fullt umboð til að stokka upp hjá stofnuninni. Hanna Sigríður var skipuð forstjóri án auglýsingar af ráðherranum og tók við sem forstjóri um síðustu áramót. Síðan þá hefur mikil ólga kraumað meðal starfsmanna. Stofnunin kom afar illa út í könnun Sameykis um starfsánægju og þá greindi Fréttablaðið frá því í lok síðustu viku að fjórðungur starfsmanna teldi sig hafa upplifað einelti á vinnustaðnum. Ellefu starfsmenn hafa látið af störfum á árinu en alls starfa um 70 manns að jafnaði hjá stofnuninni.Í viðtali við Ríkisútvarpið sagði Ásmundur Einar Daðason, ráðherra yfir stofnuninni, að Hanna Sigríður hefði verið sérstaklega fengin til þess að ráðast í ákveðnar breytingar og uppstokkun innan Vinnueftirlitsins. Að mati ráðherrans er hollt fyrir ríkisstofnanir að ganga í gegnum breytingar þó að þær geti skapað ólgu til skamms tíma. Hann beri því fullt traust til nýja forstjórans og að erfitt sé að meta stöðuna á meðan breytingarnar séu að ganga yfir. Marktækara væri að skoða stöðu mála eftir ár. Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira
Félagsmálaráðherra lýsir yfir fullum stuðningi við Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, forstjóra Vinnueftirlitsins, og segir hana hafa fullt umboð til að stokka upp hjá stofnuninni. Hanna Sigríður var skipuð forstjóri án auglýsingar af ráðherranum og tók við sem forstjóri um síðustu áramót. Síðan þá hefur mikil ólga kraumað meðal starfsmanna. Stofnunin kom afar illa út í könnun Sameykis um starfsánægju og þá greindi Fréttablaðið frá því í lok síðustu viku að fjórðungur starfsmanna teldi sig hafa upplifað einelti á vinnustaðnum. Ellefu starfsmenn hafa látið af störfum á árinu en alls starfa um 70 manns að jafnaði hjá stofnuninni.Í viðtali við Ríkisútvarpið sagði Ásmundur Einar Daðason, ráðherra yfir stofnuninni, að Hanna Sigríður hefði verið sérstaklega fengin til þess að ráðast í ákveðnar breytingar og uppstokkun innan Vinnueftirlitsins. Að mati ráðherrans er hollt fyrir ríkisstofnanir að ganga í gegnum breytingar þó að þær geti skapað ólgu til skamms tíma. Hann beri því fullt traust til nýja forstjórans og að erfitt sé að meta stöðuna á meðan breytingarnar séu að ganga yfir. Marktækara væri að skoða stöðu mála eftir ár.
Birtist í Fréttablaðinu Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15 Mest lesið Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Sjá meira
Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. 4. nóvember 2019 06:15