Læknum og sjúkraliðum fækkar um 600 á Karolinska Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 12:59 Björn Zoëga tók við starfi forstjóra Karolinska í ársbyrjun. karolinska Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Björn Zoëga, forstjóri Karolinska og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, segir aðgerðirnar nauðsynlegar til að bregðast við fjárhagsvandræðum spítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Karolinska. Þar segir að fækkun starfsfólksins komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi sjúklinga. „Háskólasjúkrahúsið Karolinska heldur áfram að aðlaga stofnunina að þeirri stærðargráðu sem krefst þess að sinna því verkefni að starfrækja hágæða og sérhæfða heilbrigðisþjónustu.“ 550 starfsmönnum innan stjórnsýslu spítalans var sagt upp í vor, en tap spítalans á síðasta ári nam 882 milljónum sænskra króna, um 11 milljörðum íslenskra króna. Alls starfa um 15.300 manns á spítalanum. Björn Zoëga var ráðinn nýr forstjóri spítalans í janúar síðastliðinn. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Fréttin hefur verið uppfærð. Svíþjóð Tengdar fréttir Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Björn Zoëga, forstjóri Karolinska og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, segir aðgerðirnar nauðsynlegar til að bregðast við fjárhagsvandræðum spítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Karolinska. Þar segir að fækkun starfsfólksins komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi sjúklinga. „Háskólasjúkrahúsið Karolinska heldur áfram að aðlaga stofnunina að þeirri stærðargráðu sem krefst þess að sinna því verkefni að starfrækja hágæða og sérhæfða heilbrigðisþjónustu.“ 550 starfsmönnum innan stjórnsýslu spítalans var sagt upp í vor, en tap spítalans á síðasta ári nam 882 milljónum sænskra króna, um 11 milljörðum íslenskra króna. Alls starfa um 15.300 manns á spítalanum. Björn Zoëga var ráðinn nýr forstjóri spítalans í janúar síðastliðinn. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Fréttin hefur verið uppfærð.
Svíþjóð Tengdar fréttir Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49