Læknum og sjúkraliðum fækkar um 600 á Karolinska Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 12:59 Björn Zoëga tók við starfi forstjóra Karolinska í ársbyrjun. karolinska Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Björn Zoëga, forstjóri Karolinska og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, segir aðgerðirnar nauðsynlegar til að bregðast við fjárhagsvandræðum spítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Karolinska. Þar segir að fækkun starfsfólksins komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi sjúklinga. „Háskólasjúkrahúsið Karolinska heldur áfram að aðlaga stofnunina að þeirri stærðargráðu sem krefst þess að sinna því verkefni að starfrækja hágæða og sérhæfða heilbrigðisþjónustu.“ 550 starfsmönnum innan stjórnsýslu spítalans var sagt upp í vor, en tap spítalans á síðasta ári nam 882 milljónum sænskra króna, um 11 milljörðum íslenskra króna. Alls starfa um 15.300 manns á spítalanum. Björn Zoëga var ráðinn nýr forstjóri spítalans í janúar síðastliðinn. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Fréttin hefur verið uppfærð. Svíþjóð Tengdar fréttir Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Háskólasjúkrahúsið Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð hyggst fækka stöðum lækna við spítalann um 250 og sjúkraliðum um 350. Björn Zoëga, forstjóri Karolinska og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, segir aðgerðirnar nauðsynlegar til að bregðast við fjárhagsvandræðum spítalans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Karolinska. Þar segir að fækkun starfsfólksins komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi sjúklinga. „Háskólasjúkrahúsið Karolinska heldur áfram að aðlaga stofnunina að þeirri stærðargráðu sem krefst þess að sinna því verkefni að starfrækja hágæða og sérhæfða heilbrigðisþjónustu.“ 550 starfsmönnum innan stjórnsýslu spítalans var sagt upp í vor, en tap spítalans á síðasta ári nam 882 milljónum sænskra króna, um 11 milljörðum íslenskra króna. Alls starfa um 15.300 manns á spítalanum. Björn Zoëga var ráðinn nýr forstjóri spítalans í janúar síðastliðinn. Hann var forstjóri Landspítalans á árunum 2008 til 2013. Fréttin hefur verið uppfærð.
Svíþjóð Tengdar fréttir Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Björn ráðinn nýr forstjóri Karolinska Björn Zoëga hefur verið ráðinn nýr forstjóri háskólasjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. 29. janúar 2019 10:49