ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 14:11 Úr leik í Domino´s deild karla í körfubolta. Vísir/Daníel EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti