ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 14:11 Úr leik í Domino´s deild karla í körfubolta. Vísir/Daníel EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. ESA var að skoða betur reglur um hámark fjölda erlendra körfuboltaleikmanna sem var heimilt er að taka þátt í opinberum keppnisleikjum á Íslandi. Málinu er nú lokið en þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslensku liðin geta nú verið með eins marga evrópska körfuboltamenn og þeir vilja en það var ekki raunin þegar málið kom inn á borð ESA. Aðeins einn erlendur leikmaður mátti vera á vellinum í einu í opinberum keppnisleikjum, þar til í ágúst í fyrra. ESA fékk kvörtun vegna þessara reglna og komst að þeirri niðurstöðu að takmörkun af þessu tagi takmarki frjálst flæði vinnuafls og leiði til mismununar. Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ) ákvað að breyta kerfinu. EES ríkisborgarar eru nú undanþegnir reglunni og hafa sömu réttindi og íslenskir ríkisborgarar þegar kemur að leikmannavali í opinberlega skipulögðum körfuknattleikjum. ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessar breytingar tryggi jafnræði ríkisborgara EES, að þeir njóti jafnræðis og ferðafrelsis á EES svæðinu til jafns við aðra EES borgara, og hefur því lokað málinu.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Vinnumarkaður Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira