Gaf fyrir mistök út viðvörun um gíslatöku á flugvelli í Hollandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. nóvember 2019 19:47 Air Europa, sem gerir út umrædda flugvél, staðfesti nú fyrir skömmu að um mistök hafi verið að ræða. Vísir/getty Lögreglan í Hollandi var með mikinn viðbúnað og starfsemi á Schiphol flugvellinum í Amsterdam stöðvaðist eftir að flugstjóri flugvélar sendi fyrir mistök út viðvörun sem táknar gíslatöku um borð í flugvél. Það gerðir á meðan farþegar voru að ganga um borð í flugvélina. Lögregluþjónar fluttu farþega og áhöfn úr flugvélinni, sem átti að fljúga til Spánar. Air Europa, sem gerir út umrædda flugvél, staðfesti nú fyrir skömmu að um mistök hafi verið að ræða.Samkvæmt frétt Sky News var hlé gert á þingfundi í Hollandi vegna tilkynningarinnar. Mörgum flughliðum vallarins var lokað.#AirEuropaInfo False Alarm. In the flight Amsterdam - Madrid, this afternoon was activated, by mistake, a warning that triggers protocols on hijackings at the airport. Nothing has happened, all passengers are safe and sound waiting to fly soon. We deeply apologize.— Air Europa (@AirEuropa) November 6, 2019 Passengers and crew are safely off board. On-site research is still continuing. https://t.co/hZvl0Dq5ig— Schiphol (@Schiphol) November 6, 2019 There is currently an emergency situation at Amsterdam-Schiphol airport. The situation is causing flights at the D and E, even number gates to be directed to hardstands. The airport is operating. No further info on nature of emergency.https://t.co/sVZWoPdKLK pic.twitter.com/oElGwfwaKA— Flightradar24 (@flightradar24) November 6, 2019 Holland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira
Lögreglan í Hollandi var með mikinn viðbúnað og starfsemi á Schiphol flugvellinum í Amsterdam stöðvaðist eftir að flugstjóri flugvélar sendi fyrir mistök út viðvörun sem táknar gíslatöku um borð í flugvél. Það gerðir á meðan farþegar voru að ganga um borð í flugvélina. Lögregluþjónar fluttu farþega og áhöfn úr flugvélinni, sem átti að fljúga til Spánar. Air Europa, sem gerir út umrædda flugvél, staðfesti nú fyrir skömmu að um mistök hafi verið að ræða.Samkvæmt frétt Sky News var hlé gert á þingfundi í Hollandi vegna tilkynningarinnar. Mörgum flughliðum vallarins var lokað.#AirEuropaInfo False Alarm. In the flight Amsterdam - Madrid, this afternoon was activated, by mistake, a warning that triggers protocols on hijackings at the airport. Nothing has happened, all passengers are safe and sound waiting to fly soon. We deeply apologize.— Air Europa (@AirEuropa) November 6, 2019 Passengers and crew are safely off board. On-site research is still continuing. https://t.co/hZvl0Dq5ig— Schiphol (@Schiphol) November 6, 2019 There is currently an emergency situation at Amsterdam-Schiphol airport. The situation is causing flights at the D and E, even number gates to be directed to hardstands. The airport is operating. No further info on nature of emergency.https://t.co/sVZWoPdKLK pic.twitter.com/oElGwfwaKA— Flightradar24 (@flightradar24) November 6, 2019
Holland Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira