Hún miðaði við leikmenn fædda árið 2000 og síðar. Það er nóg af efnilegum leikmönnum í deildinni og valið var því alls ekki auðvelt.
Hrafnhildur nefndi marga leikmenn til sögunnar en hún varð að velja fimm. Leikmennina fimm má sjá í innslaginu hér að neðan.