Rekinn fyrir að hóta stuðningsmönnum lífláti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2019 22:30 Whitehead í leik með Browns. vísir/getty Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter. Whitehead átti ekki góðan leik gegn Denver og var ítrekað pakkað saman. Því fylgdi gagnrýni í fjölmiðlum sem og á Twitter. Það fór ekki vel á leikmanninn. Hann ruddist fram á Twitter og fór að svara fólki með miklum látum og ekki síst hótunum.Browns player Jermaine Whitehead just got his twitter suspended 15 min after losing to the Broncos. Things are going well! pic.twitter.com/yPVPOwtHVW — Sports Nation Ohio (@SN_Ohio) November 4, 2019The #Browns have released the following statement after LB Jermaine Whitehead went on a social media tirade attacking fans. Disturbing. pic.twitter.com/RjlQUSwO1L — NFL Update (@MySportsUpdate) November 4, 2019 Hann hótaði stuðningsmönnum liðsins lífláti og gaf upp heimilisfangið sitt við stuðningsmann sem sagðist vera til í að slást við hann. Útvarpsmaður Browns sem gagnrýndi leik Whitehead fékk líka að heyra það og átti að passa sig á því að verða ekki skotinn. Allt saman mjög eðlilegt. Ekki er líklegt að Whitehead fái nýtt starf á næstunni. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter. Whitehead átti ekki góðan leik gegn Denver og var ítrekað pakkað saman. Því fylgdi gagnrýni í fjölmiðlum sem og á Twitter. Það fór ekki vel á leikmanninn. Hann ruddist fram á Twitter og fór að svara fólki með miklum látum og ekki síst hótunum.Browns player Jermaine Whitehead just got his twitter suspended 15 min after losing to the Broncos. Things are going well! pic.twitter.com/yPVPOwtHVW — Sports Nation Ohio (@SN_Ohio) November 4, 2019The #Browns have released the following statement after LB Jermaine Whitehead went on a social media tirade attacking fans. Disturbing. pic.twitter.com/RjlQUSwO1L — NFL Update (@MySportsUpdate) November 4, 2019 Hann hótaði stuðningsmönnum liðsins lífláti og gaf upp heimilisfangið sitt við stuðningsmann sem sagðist vera til í að slást við hann. Útvarpsmaður Browns sem gagnrýndi leik Whitehead fékk líka að heyra það og átti að passa sig á því að verða ekki skotinn. Allt saman mjög eðlilegt. Ekki er líklegt að Whitehead fái nýtt starf á næstunni.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira