Rúnar Sigtryggs: Klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2019 23:00 Rúnar Sigtryggsson vísir/bára „Við klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt í annað skiptið í þrem leikjum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir hreint út sagt ótrúlegt klúður liðsins í 26-26 jafntefli gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta var til leiksloka. Rúnar var spurður út í af hverju hann tók markvörð sinn af velli á þeim tímapunkti en liðið var manni færri eftir að Ragnar Njálsson fékk 2ja mínútna brottvísun. „Það var til að vera jafn margir til að lenda ekki í undirtölu en það skipti greinilega ekki máli þegar upp var staðið. Þegar við töpum boltanum er alveg jafn líklegt að þeir skori með markmann og engum markmanni. Við lentum í þessu fyrir norðan, var farið yfir þetta og ég hélt að leikmenn væru með tiltölulega á hreinu hvað ætti að gera. Síðan erum við marki yfir og við náum ekki að höndla það.“ „Hafði greinilega áhrif í kvöld, við vorum búnir að klára leikinn. Áttum góða rispu síðasta korterið og vinnum boltann, förum í hraðaupphlaup og getum farið í fjögur mörk en klikkum á því. Þetta er fullmikið af áföllum á stuttum tíma.“ „Leikurinn var of hægur. Hnoð og alltof rólegt, stemmningsleysi í báðum liðum og húsinu. Var mjög rólegt, eins og það væri kominn háttatími á tímabili,“ sagði Rúnar að lokum um leikinn í heild sinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
„Við klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt í annað skiptið í þrem leikjum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir hreint út sagt ótrúlegt klúður liðsins í 26-26 jafntefli gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta var til leiksloka. Rúnar var spurður út í af hverju hann tók markvörð sinn af velli á þeim tímapunkti en liðið var manni færri eftir að Ragnar Njálsson fékk 2ja mínútna brottvísun. „Það var til að vera jafn margir til að lenda ekki í undirtölu en það skipti greinilega ekki máli þegar upp var staðið. Þegar við töpum boltanum er alveg jafn líklegt að þeir skori með markmann og engum markmanni. Við lentum í þessu fyrir norðan, var farið yfir þetta og ég hélt að leikmenn væru með tiltölulega á hreinu hvað ætti að gera. Síðan erum við marki yfir og við náum ekki að höndla það.“ „Hafði greinilega áhrif í kvöld, við vorum búnir að klára leikinn. Áttum góða rispu síðasta korterið og vinnum boltann, förum í hraðaupphlaup og getum farið í fjögur mörk en klikkum á því. Þetta er fullmikið af áföllum á stuttum tíma.“ „Leikurinn var of hægur. Hnoð og alltof rólegt, stemmningsleysi í báðum liðum og húsinu. Var mjög rólegt, eins og það væri kominn háttatími á tímabili,“ sagði Rúnar að lokum um leikinn í heild sinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45