Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 06:00 Haukur Þrastarson og félagar í Selfossi mæta Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. vísir/vilhelm Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4 Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Sjá meira
Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4
Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Sjá meira