„Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 15:00 Ancelotti fékk reisupassann í gær. vísir/getty Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45