Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2019 16:45 Guðrún María (t.v.) og Ragna á góðri stundu sumarið 2018 þegar þær hittust í Osló. „Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE Fíkn Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
„Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE
Fíkn Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira