Stormviðvörun og hríð Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. október 2019 06:51 Gular viðvaranir taka gildi í hádeginu fyrir stóran hluta landsins í dag. Vísir/vilhelm Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Gular veðurviðvaranir, frá Vestfjörðum um norðanvert landið og að Suðausturhorninu, taka gildi um hádegi og eru vegfarendur hvattir til að haga ferðum sínum eftir aðstæðum. Að sögn Veðurstofunnar má búast við norðvestan hvassviðri og má ætla að vindurinn fari víða í 18 til 25 metra á sekúndu. Varað er við vindhviðum við fjöll, sérstaklega í Öræfasveit, og geta því akstursskilyrði víða verið varhugaverð. Þessu hvassviðri mun fylgja éljagangur og jafnvel snjókoma á norðanverðu landinu. Ætla má að fyrst verði vart við slyddu í byggð en eftir því sem líður á daginn mun kólna og má þá búast við hálku. Fólk sem á leið um fjallvegi nyrðra ætti að hafa varann á því Veðurstofan gerir þar ráð fyrir skafrenningi og litlu skyggni. Holtavörðuheiðin gæti jafnvel orðið varhugaverð. Ekki er að sjá miklar breytingar næstu daga, í grófum dráttum köld norðan- eða norðaustanátt með éljum á norðanverðu landinu, en bjartviðri syðra. Hitinn verður á bilinu 3 til 9 stig í dag en í kringum frostmark á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum um tíma allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en nærri frostmarki við suðurströndina. Á fimmtudag: Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna. Á föstudag: Minnkandi norðanátt og dálítil él NA-lands, en léttir til í öðrum landshlutum og kólnar í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Gengur líklega í hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu SA til á landinu og hlýnar heldur. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Gular veðurviðvaranir, frá Vestfjörðum um norðanvert landið og að Suðausturhorninu, taka gildi um hádegi og eru vegfarendur hvattir til að haga ferðum sínum eftir aðstæðum. Að sögn Veðurstofunnar má búast við norðvestan hvassviðri og má ætla að vindurinn fari víða í 18 til 25 metra á sekúndu. Varað er við vindhviðum við fjöll, sérstaklega í Öræfasveit, og geta því akstursskilyrði víða verið varhugaverð. Þessu hvassviðri mun fylgja éljagangur og jafnvel snjókoma á norðanverðu landinu. Ætla má að fyrst verði vart við slyddu í byggð en eftir því sem líður á daginn mun kólna og má þá búast við hálku. Fólk sem á leið um fjallvegi nyrðra ætti að hafa varann á því Veðurstofan gerir þar ráð fyrir skafrenningi og litlu skyggni. Holtavörðuheiðin gæti jafnvel orðið varhugaverð. Ekki er að sjá miklar breytingar næstu daga, í grófum dráttum köld norðan- eða norðaustanátt með éljum á norðanverðu landinu, en bjartviðri syðra. Hitinn verður á bilinu 3 til 9 stig í dag en í kringum frostmark á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum um tíma allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en nærri frostmarki við suðurströndina. Á fimmtudag: Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna. Á föstudag: Minnkandi norðanátt og dálítil él NA-lands, en léttir til í öðrum landshlutum og kólnar í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Gengur líklega í hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu SA til á landinu og hlýnar heldur.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira